Færsluflokkur: Bloggar
25.3.2008 | 07:25
Fjórir hornsteinar.
Það eru fjórir hornsteinar sem samfélagið þarf sérstaklega að gæta að sé sinnt sómasamlega og það eru: Menntun, samgöngur, heilbrigðismál og löggæsla.
Og hvernig standa stjórnvöld sig þar?
![]() |
Kraftaverkin þurfa að bíða vegna manneklu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.3.2008 | 18:39
þessi hús á Akranesi.
![]() |
Keyrði á hús á Akranesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.3.2008 | 18:42
Það eru svo...
![]() |
Tore Andre Flo leggur skóna á hilluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2008 | 18:19
Ánægufrétt
Hér kemur framhald á blogginu frá 09.03
Það var hringt í hann son minn það sem hann var að hengja upp auglýsingar í Hafnarfirði um pokann sem hann tíndiþ Í símanum var erlend stúlka og sagðist hún vera með poka sem væri merktur honum.
Og haldið þið ekki að strákurinn hafi verið glaður og brennt inn í Kópavog þar sem þessi stúlka býr með peninga í fundarlaun. Stúlkan harðneitaði að taka við fundarlaunum, svo að strákur fór í næstu blómabúð og keypti vasa og fyllti hann af blómum og sendi henni ásamt þakklætiskorti.
Var einhver að segja að útlendingar væru bara þjófar og illþýði. Nei flestir þeirra eru nefnilega strangheiðarlegir og góð viðbót við þjóðfélag okkar.
Kærar þakkir fyrir skilvísina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 19:11
Bara stútar ?
![]() |
Sextán stútar um helgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2008 | 19:08
SLYS!
Það var nú aldrei meiningin að nota þessa bloggsíðu til að koma á framfæri einkamálum. En engin veit fyrr en ævin er öll. Það slys varð hjá syni mínum í gær að skilja eftir bakpokann sinn í strætó leið 33 í Hafnarfirði. Þetta gerðist í gærkvöld þann 8 mars um kl. 2100.
Í bakpokanum var eftirfarandi:
Bakpoki: STM Large Loop 17
Fartölva: MacBook Pro 15 - 2.4 GHz, 2Gb RAMÍ svartri Crumpler Tösku
Heyrnatól: Sennheisir HD 25-1 II
Teikniborð: Wacom Bamboo Fun A6 (Svart)
Myndavél: Olympus Mju 750 (?)
Flakkarar: LaCie Rugged All-Terrain 160 GbG-Drive250 Gb USB/Firewire 400
Mikrófónn: Shure SM57
LeathermanWAVE
Skólagögn:Pennaveski (Brúnt Rússkinn Mikið Krotað á)HarðspjaldamappaEfnafræði - 2. Hefti eftir Sigurgeir og Sigríði Theodórsdóttur
Annað:USB Lykill (hvítur 64mb)LyklakippaAuðkennislykillHleðslutæki fyrir MacBook ProSpennubreytir fyrir Flakkara (G-Drive)Hleðslutæki fyrir Nokia SímaHleðslutæki fyrir Olympus MyndavélHengilásSvört leðurtaska undir Fjöldan af snúrum + 256 mb Minniskubb í Myndavél
Þeir sem geta látið í einhverjar upplýsingar af höndum eru beðnir að hafa samband í síma: 846 7876
Að sjálfsögðu eru inni á tölvunni ómetanleg vinna og upplýsingar fyrir eigandann. Til að mynda eru skólagögn og glósur, tónlyst sem hann hefur verið að semja, myndir og margt fleira. Þar má nefna myndir frá Kenyjaferð sem fjölskyldan fór í fyrir rúmum tveimur árum, sem hann var að raða upp og tengja við t.d. Googul eart fyrir okkur . Sem betur fer ekki eina settið af myndunum , en eina settið af þessari vinnu hans.
Nú heiti ég á ykkur bloggheim til hjálpar um að koma þessum upplýsingum áfram til fleiri og að vonandi beri það árangur
Hér er frekari lýsing á pokanum.
http://visir.is/article/20080309/FRETTIR01/80309042
Með fyrirfram þökk
Brynjar H. Bjarnason
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2008 | 07:50
Bærinn sem best er að búa í!
Já, það er ekki bara Kópavogur sem gott er að búa í. Miða við einhverja könnun sem gerð var og birt nýlega, átti að vera best að búa í Garðabæ. Eins og komið hefur fram hér í fyrri færslum hjá mér, þá bí ég þar.
Í þessum góða bæ er ekki gert ráð fyrir að neinn komi sér á milli staða nema í einkabíl, og það á ekki að vera einkenni á bæ sem á að vera gott að búa í. Einkabíllinn er settur þar í fyrsta og annað sæti sem framgangsmiðill.
Á veturna þegar snjóar eru allar aðal götur ruddar og einnig allar aðal gangstéttar bæjarins. Ekki allar frekar en götur. En ef það snjóar aftur án þess að hláni er ekkert frekar ruddar gangbrautir en vegir eru ruddir áfram.
Hinumegin við Arnarnesveg leynist Kópavogur og þar sem ég bý á þeirri hæð nota ég mér þann valkost að taka strætó í vinni í Kópavogi. Þegar ég kem yfir veginn sem skilur á milli þessara tveggja bæja bregður svo við að þar eru gangstéttar ruddar reglulega og alltaf greiðfært um þær.
Reykjavík, Kópavogur og Hafnafjörður fóru síðasta vor og sumar í keppni um hver væri viljugastur að bjóða best í strætó og við þetta fylgdi Garðabær með, eitt ríkasta sveitarfélag landsins. Núna um daginn brá svo við að keppnin er aðeins að taka við sér aftur um það hver er viljugastur að fara að gefa fleirrum frítt í strætó. Þá brá svo við að frá bæjarstjórn Garðabæjar kom hljóð úr horni um að þeir væru nú bara ekkert til í að gefa frekar frítt í svona (óþarfa) sem strætó væri. Þeir vita sem er að garðbæingar eru svo vel staddir að þeir geta vel borgað sínar strætóferðir sjálfir.
Ég hitti enu sinni fyrir einn bæjarráðsmann í Garðabæ og hafði sá mikil og stór orð um hvað það væri dýrt að reka strætó og mikill hluti tekna bæjarins sem færu í það.
En að borga bílastæði og hreinsun þeirra það eru þeir viljugir að borga. Það væri fróðlegt að sjá hver munurinn á rekstri almenningssamgangna með strætó væri miðað við þann kostnað að halda bílastæðum bæjarins nothæfum á ári og snjófríum á vertum.
Það er eitt aðal iðnaðarhverfi sem hægt er að kalla svo í Garðabæ og er það aðskilið frá annarri byggð með hrauni og þangað liggur ein gönguleið frá íbúahverfinu, en það er alveg með ólíkindum hvað það getur verið erfitt að nýta sér þá leið á vetrum vegna þess að þar er ekkert eða sára lítið hreinsaður snjór eftir ofankomu. Það er frekar beðið eftir hláku.
Bæjarstjórn Garðabæjar má alveg fara að líta til þess að í Garðabæ býr líka fólk sem vill spara umhverfið og nýta sér aðra möguleika til að komast fram í umferðinni en einkabílinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2008 | 13:20
Samviska
![]() |
Tilræðismaður gaf sig fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2008 | 09:39
Tillitsemi...
![]() |
Sótt að gríslingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.2.2008 | 09:34
Mikið skelving er maðurinn hvírut.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar