Færsluflokkur: Bloggar
13.5.2008 | 07:27
Unglingar á Akranesi!
![]() |
Fjöldaflutningar á ölvuðum unglingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.5.2008 | 09:19
Hlaup með blaðið í morgun!
Það hafa þá sjálfsagt verið hlaup hjá þeim sem gátu skilað af sér blaðinu á réttum tíma í morgun.
Við verðum bara að hrósa þeim sem hafa komist yfir verkefnið áður en þeir þurftu að fara til skóla eða vinnu.
![]() |
Seinkun á dreifingu vegna bilunar í prentsmiðju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2008 | 17:52
"Hjólhýsi splundrast á ferð"
Það er ýmislegt sem getur gerst í lífinu og úti í umferðinni. Ég hef heyrt um að eitthvað splundrist á vegg eða þegar það lendir á jörðinni, en að lenda á ferð og splundrast hef ég aldrei heyrt um fyrr.
En ég hef heyrt um að hjólhýsi á ferð splundrist.
Ég segi það enn og aftur: Ég veit að þetta er gert í flýti, en það er líka hægt að vanda sig þó að maður sé að flýta sér.
![]() |
Hjólhýsi splundraðist á ferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2008 | 16:53
Hækkun á olíu bensíni.
![]() |
Olíuverð á niðurleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2008 | 11:14
Brennuvargar?
Þetta er þriðja eða fjórða skiptið sem brennur á þessu svæði nú á þessu ári, eða bara núna í þessum mánuði.
Þetta hefur verið eitt af vinsælustu sinubrunasvæðum höfuðborarasvæðisins. maður gæti látið sér detta í hug að þarna í nálægðinni búi brennuvargur. Það er allavega einhver sem er óstýrilátur með eldspíturnar alltaf að fara um þetta svæði
SLÆMT MÁL.
![]() |
Tjón upp á 10 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.4.2008 | 09:06
Aumingja starfsfélagi minn...
![]() |
Riise skoraði sjálfsmark og tryggði Chelsea jafntefli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2008 | 08:16
Ekki húsunum að kenna!
![]() |
Kappaksturinn á Akranesi stöðvaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 12:24
Flýtir.
Það er mikill flýtir í þessari frétt. Sennilega á að vera fyrstur með fréttirnar. það verður samt að gera kröfur að maður þurfi ekki að geta í eyðurnar þegar verið er að lesa fréttir.
Það er slæmt ef það eru að myndast vopnaðir skæruliðahópar.
![]() |
Skotið á flutningabíl? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2008 | 07:54
Frelsi
![]() |
Söfnun fyrir Hannes Hólmstein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 17:48
Þjóðfélag með pólitíska spillingu.
Það er ekki hér á landi. En við höfum annað sem heitir: "Að hygla náunganum" og það er nokkuð sem ekki mælist á alþjóðlekum spillingaloftvogum. Það getur líka heitið pólitískur loddaraleikur. Núna á þessum tímun hagsældar virðist Árni Mathiesen vera aðal leikarinn á því borði og lætur ata sér út í mest foræði á því sviði, svo að Félagi Davíð sé ánægður.
Hann hefur nú sjálfsagt lært ýmislegt af föður sínum. Þó að maður eigi ekki að draga feður inn í svona mál, þá mynnist ég oft þess þegar Matti pabbi var fjármálaráðherra eins og sonurinn nú, (Þetta eru víst embætti sem ganga í arf), þá feldi hann gengið einu sinni sem oftar, en þá vildi svo til að tveir Volvo-bílar voru afgreiddir með hraði í gegnum tollinn deginum áður. Auðvita var það ekki spilling, það vildi bara svona merkilega til bílarnir voru komnir til landsins.
![]() |
Spurningar ítarlegar svo ráðherrra fái tækifæri til skýringa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar