Brennuvargar?

Þetta er þriðja eða fjórða skiptið sem brennur á þessu svæði nú á þessu ári, eða bara núna í þessum mánuði.

Þetta hefur verið eitt af vinsælustu sinubrunasvæðum höfuðborarasvæðisins. maður gæti látið sér detta í hug að þarna í nálægðinni búi brennuvargur. Það er allavega einhver sem er óstýrilátur með eldspíturnar alltaf að fara um þetta svæði

SLÆMT MÁL.


mbl.is Tjón upp á 10 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vona innilega að brennuvargarnir sem náðust verði látnir bera skaðann.... annars læra þessir krakka andskotar ekkert! láta þá verða skulduga til fertugs hins vegar, þá hugsa þeir og vinir þeirra sig tvisvar um......

Theodór (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 11:38

2 Smámynd: Sævar Örn Eiríksson

Mér þykir einkennilegt að þú notir viðurnefnið Krakka Andskotar, -Nú þar sem ekki er vitað hver á, eða ber ábyrgð á því að hafa kveikt þessar sinur.

 Í fyrsta skiptið sem kviknaði í við Flóttamannaleiðina átti ég þar leið hjá á reiðhjóli, og það leit út fyrir að sígaretta hefði kveikt eldinn, eða þá að einhver hafi teygt sig út um bílgluggan til þess að kveikja í því eldurinn var alveg upp við veginn.

Sömuleiðis í Heiðmörk fyrir tveimur dögum.

Ég sem ''Krakka Andskoti'' stunda ekki þetta ''hobbý'' þó ég hafi vissulega gert smá sinur þegar ég var yngri, aldrei þannig að kalla þurfti út slökkvulið þó að mig minnir.

Í sveitinni var þetta gert til að auka sprettuna, endurlífga rótina, Og hefur verið gert í aldaraðir. En þá var nú hugsað fyrir vindáttum og þess háttar.

En ég vil endilega Theódór að þú bíðir með að kenna Krakka Andskotunum um þetta, allavega þar til eitthvað er sannað. 

Sævar Örn Eiríksson, 29.4.2008 kl. 11:47

3 Smámynd: Sævar Örn Eiríksson

Afsakið, ekki heiðmörk heldur Hvaleyrarvatni..**

Sævar Örn Eiríksson, 29.4.2008 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband