Það var talað um...

... að einkavæðing væri svo góð fyrir okkur notendur, þjónustan væri sýnilegri og við myndum borga fyrir það sem við notuðum. Það talaði enginn um að við fyndum meira fyrir greiðslum en þjónustu. Nú t.d. þíðir ekkert að hringja eftir þjónustu hjá símanum nema hafa allan daginn fyrir sér vegna þess hvað öll bið þar er löng.
mbl.is Síminn hækkar mínútuverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll

Varðandi biðtíma þá eru þessar upplýsingar ekki réttar og langar mér að benda þér á upplýsingar vinstra meginn á þessari síðu.http://www.siminn.is/forsida/thjonustuver/

Birna (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 10:34

2 identicon

Sammála síðasta ræðumanni það tekur í dag mjög stuttan tíma að komast í samband við þjónustusíma Símans miðað við hvernig það var einu sinni.

Petur (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 14:00

3 Smámynd: Brynjar Hólm Bjarnason

Það er alltaf gott þegar hægt er að reka ofan í mann vitleysur og tek ég gjarnan slíkum ábendingum.

Takk fyrir.

En samt finnum við meira fyrir greiðslum en áður og því hefur ekki enn veri svarað.

Brynjar Hólm Bjarnason, 2.7.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 941

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband