22.6.2008 | 21:01
Mýrdalssandur að degi til 22 júní 2008
Fór yfir Mýrdalssand í dag að degi til og lenti í alveg úrhellis rigningu með smá haglkornum í. En þegar komið var nær Hjörleifshöfða austan frá kom þykk snjórönd á sandinn. Þar hafði þá snjóað á fremur litlu svæði en komið töluverður snjór. Því miður hafði þar farið jeppi útaf veginum og fólk komið að staðnum til að aðstoða, svo ég hélt áfram. Eftir fréttum að dæma hafði aðeins einn maður verið í bílnum og sem betur fer slasast lítið. en bíllinn var á toppnum.
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.