29.4.2008 | 16:53
Hækkun á olíu bensíni.
Hvernig var þetta. Voru olíufélögin ekki að hækka hjá sér í gær. Skyldu þeir þá ekki lækka á morgun í samræmi við fréttir erlendis frá?
Olíuverð á niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helduru það virkilega?
Gaui (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 17:04
Þú veist hvernig þetta er, það gerist aldrei. Þeir virðast alltaf hafa mikinn lager þegar það á að lækka, en allt búið þegar á að hækka. Þetta er alveg merkilegt með olíufélögin.........en það skildi þó aldrei verða, að þau skildu lækka strax???
Guðmundur Góði (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.