Skilaboð frá vinum fólksins í Burma (Myanmar)

Það komu smáskilaboð í síman hjá konu minni núna áðan og hljóða þau svo í snöggri þíðingu:

Í nafni okkar tórulega hugrökku vina í Burma; Megi allir á hnettinum vera í rauðri skyrtu föstudaginn 28 september Komið þessum skilaboðum áfram.

Gerum eins og styðjum við bakið á því fólki sem hefur verið kúgað af herstjórn í tugi ára.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já gerum það...ég hef einmitt verið að hvetja til hins sama á minni bloggsíðu. Hjarta mitt slær með þeim sem standa þarna úti með líf itt að veði. Við hin verðum að bregðast við og vera með.

Aameinumst í verki og setjum merkjanlegt ljós um hvað okkur finnst í gluggann okkar.

Þaðan verðum við að flykkja liði og sýna  um hvað við erum raunverulega. Við hérna megin erum örugg...en fólkið okkar sem stendur þarna úti er líka að berjast fyrir okkar gildum.

Við megum ekki horfa framhjá því.

Megi allir himnanna vættir standa vörð um þessar hugrökku mannverur.

Látum ljós okkar skína og biðjum fyrir gerendunum. Sendum þeim ljós og blessun....þeir þurfa mest á því að halda.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.9.2007 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband