29.6.2007 | 09:55
Bann við umskurði í Egiftalandi
Þær gleðifréttir voru sagðar í útvarpi allra landsmanna í gær að egipska stjórnin hefði sett algert bann á umskurð kvenna eftir að 12 ára stúlka hafði dáið eftir slíka aðgerð.
Meira að segja helstu trúarleiðtogar þjóðarinnar hefðu samþykkt bannið.
Þetta er einn sigur á þessari löngu braut um bann við misþyrmingum kvenna sem karlmenn hafa fundið upp til að tryggja sér "hlýðni" þeirra.
Það ber að þakka svona fréttir og þær eru ekki svo margar ánægjufréttirnar sem okkur berast.
Lítið skref í réttlætisátt.
Baráttan heldur samt áfram og er það hugarfarsbreyting sem þarf að koma á eftir svona lögum sem lengstan tíma taka.
En hrós til egipsku stjórnarinnar að taka þetta mikilvæga skref.
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.