Færsluflokkur: Bloggar
27.11.2008 | 07:22
Hrossakaup á fyrirtækjamarkaði!
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2008 | 14:53
Mótmælaganga!
Nú er að koma helgi og allir búnir að hlaða upp fyrir mótmæli niður á Austurvelli og tilbúnir að láta í sér heyra. En það er svo neikvætt við að mótmæla endalaust og það er ekki það sem við þurfum á að halda þessa dagana. Nú ætla ég að bjóða fólki að koma niður á Austurvöll í meðmæli og svo væri hægt að fara í meðmælagöngu
Ég mæli t.d. með að Davíð Oddson hætti sem seðlabankastjóri og svo mæli ég með því að við verðum betur upplýst um það sem við megum vænta.
En ég mæli með að fara í meðmæli í staðin fyrir að vera alltaf að mótmæla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2008 | 07:23
Sumir taka ábyrgð á gerðum sínum.
![]() |
Sagði upp hjá BBC vegna símahrekks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2008 | 07:03
Laugardalur.
![]() |
Vilja ekki að börn gangi ein í Laugardal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2008 | 15:42
Kjarasamningar framundan.
Þetta er ágætis innlegg í væntanlega kjarasamninga hjá launþegum. þó maður fái nú kannski ekki 20þúsund kr. launahækkun þá geri ég mig alveg ánægðan með helminginn.
þetta kjararáð hefur það enga tilfinningu fyrir því sem er að gerast í kringum Þá
![]() |
Laun æðstu embættismanna hækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 16:50
Góð skýring?
Það er alltaf gott að geta kennt öðrum um.
Ég hélt nú að þetta hefði verið vegna þess að þeir töpuðu nykrum leikjum þó að þeir hafi verið með fullskipað lið. Vantaði annar nokkurn línumann, eða voru þeir kannski alltaf einum færri?
![]() |
Wilbek hefur fundið skýringuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 15:53
Hvað með þessa sparisjóðsstjóra?
Frétt úr Fréttablaðinu
Sparisjóðs Keflavíkur rýrnaði um meira en helming á fyrri helmingi ársins, samkvæmt hálfsársuppgjöri sem birt var í gær. Það nam 25,5 milljörðum króna um áramót, en 12 milljörðum um mitt árið. Sparisjóðurinn tapaði 10,6 milljörðum króna eftir skatta á tímabilinu. Það skýrist af þróun hlutabréfamarkaða og varúðarniðurfærslu eignasafns sjóðsins, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Þar munar mestu um eignir í Exista og Icebank, að sögn Geirmunds Kristinssonar sparisjóðsstjóra. Haft er eftir honum í tilkynningunni að sjóðurinn hafi undanfarin ár byggt afkomu sína á þróun fjármálamarkaða, það er verðbréfaeign. Undanfarna mánuði hafi óhagstæðar markaðsaðstæður komið niður á afkomu sjóðsins. Miklar lækkanir á mörkuðum, verðmætarýrnun og háir stýrivextir hafa skilað neikvæðri afkomu fyrstu sex mánuðina, segir hann í tilkynningunni. Eiginfjárhlutfall sparisjóðsins nam 10,31 prósenti um mitt árið. Geirmundur segir að hefðbundin bankastarfsemi skili sjóðnum jákvæðri niðurstöðu og í áætlunum sé gert ráð fyrir því að styrkja grunnreksturinn frekar. Síðari helmingur ársins fari vel af stað og ef ytri aðstæður verða hagstæðar, þá mun afkoma sparisjóðsins verða vel viðunandi. - ikh
Þetta er þriðji sparisjóðurinn sem sýnir verulegt tap á árinu. Fyrst var það Spron sem féll í verði frá 18 kr á hlut niður í 3 kr. á hlut á innan við 1/2 ári eftir að hann kom á markað. Síðan var það Sparisjóður Mýrarsíslu sem tapaði næstum 5/6 af eigin fé sjóðsins og nú er það Sparisjóður Keflavíkur sem er kominn niður um helming á hálfu ári.
Hver er ábyrgð sparisjóðsstjóranna. Ekki eru þeir látnir fara eftir lélegar afkomutölur. Nei, nei, þeir fá þetta alveg eins og þeir vilja. Legja til að t.d KB banki (Kriminal banken eins og hann er kallaður í Noregi) taki yfir reksturinn og það er bara samþykt, liggur við með lófaklappi. En hvað þá með sparisjóðsstjórana. Ég kalla svona fjármálalegt tap, ofbeldi á eigendum peningana. Þessum mönnum var trúað fyrir fé og þeir áttu að reyna að ávaxta þetta en sturta stórum fúlgum í taprörið. Og þessi hálaunamenn eru ekki látnir bera ábirgð á gerðum sínum.
Það er alltaf talað um að vegna þess að þeir séu með svo mikla ábyrgð þurfi þeir að vera með há laun. En hver er ábrgðin þegar þeir setja allt á óæðri endan. Þeir eru ekki einu sinni látnir fara.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.8.2008 | 11:16
Að auka þjónustuna???
Fréttablaðinu verður komið fyrir í dreifikössum á Selfossi, í Hveragerði, Reykjanesbæ, Akranesi og Borgarnesi í stað dreifingar á hvert heimili. Með þessu erum við að færa blaðið nær lesendunum, segir Ari Edwald, forstjóri 365-miðla. Þannig sé til dæmis hægt að hengja kassana á ljósastaura í hverfinu, að sögn Ara. Þetta bæti þjónustuna á stöðum þar sem dreifing var aðeins á sölustöðum. Breytingarnar taka gildi á næstu þremur mánuðum. Blaðberum hefur í kjölfarið verið sagt upp störfum á fyrrnefndum stöðum. - vsp
Ja það er merkileg þessi þjónusta. Þegar hlutirnir eru teknir úr póstlúgunni og settuir út á staur, þá heitir það að aukin þjónusta.
Nú eigum við sjálfsagt eftir að sjá selfissinga, hvergerðinga, reyknesbæinga og akurnesing hlaupa út á morgnana, á nátt-eða nærfötunum, að ná í Fréttablaðið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 16:39
Frost stækkar.
![]() |
Frost kaupir Rafkælingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2008 | 08:08
Enn ein brjóstmynd.
![]() |
Hanna Birna borgarstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar