11.12.2008 | 15:24
Fékk færið í skrúfuna!!!!
Netabátur með færið í skrúfunni þegar verið var að draga netin. Hvað eru menn að svindla á kvótanum með tvennskonar veiðarfæri, bæði net og færi. Það heitir raunar lína, þegar komið er út á sjó. Færið getur maður notað við bryggjuna.
Fékk færið í skrúfuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá misskilningur hjá þér (nema þú sért að grínast).
Færi kallast tógið sem liggur frá netadrekanum upp í baujuna. Drekinn heldur netunum föstum á sínum stað en til að draga netin þarf að byrja á að taka baujuna um borð og síðan að draga upp færið og drekann.
Við veiðar með línu er einnig notað færi í sama tilgangi en þar er þó um mun grennra tóg að ræða.
Handfæri er svo annað og eru trillur oft á færum (handfærum). Handfæri voru gjarnan notuð við bryggjudorg en þau færi eru þó af aðeins öðrum toga en handfæri trillanna.
Svo mörg voru þau orð :)
Birkir (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 15:40
Þessu er svo við þetta að bæta, að spottinn frá drekanum að netinu er kallaður sérti. Hvernig sem nú stendur á því.
Veiðafærið (netið) er síðan samsett úr blýteini (niðri) og flotteini (uppi) og til endanna liggur grannur spotti þar á milli og heitir því skemmtilega nafni "brjóst". Stórmerkilegt allt saman ;-)
Steinar K (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.