7.11.2008 | 14:53
Mótmælaganga!
Nú er að koma helgi og allir búnir að hlaða upp fyrir mótmæli niður á Austurvelli og tilbúnir að láta í sér heyra. En það er svo neikvætt við að mótmæla endalaust og það er ekki það sem við þurfum á að halda þessa dagana. Nú ætla ég að bjóða fólki að koma niður á Austurvöll í meðmæli og svo væri hægt að fara í meðmælagöngu
Ég mæli t.d. með að Davíð Oddson hætti sem seðlabankastjóri og svo mæli ég með því að við verðum betur upplýst um það sem við megum vænta.
En ég mæli með að fara í meðmæli í staðin fyrir að vera alltaf að mótmæla.
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.