Unglingar á Akranesi!

Unglingar finna sér alltaf eitthvað til dundurs, og þeir þarna uppi á Skaga virðast vera ansi ötulir við það. Ef það er ekki hraðakstur á götum bæjarins, þá er það bara eitthvað annað. Núna var þetta eitthvað annað fyllerí og rúðubrot. Ég er ekki að reyna að halda því fram að þetta gerist ekki annarstaðar, en þær eru ornar ansi áberandi fréttirnar ofan að Skaga um svona heldur óæskilega hegðun. Eða er það kannski lögreglan sem á hrós skilið fyrir að reyna að stoppa þessi leiðindi.
mbl.is Fjöldaflutningar á ölvuðum unglingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Unglingarnir á Skaganum er ekkert verra en annars staðar á landinu en ég held að með fólksfjölgun  á Skaganum hafi komið slatti af nýjum unglingum í bæinn og margir foreldrar sem áttu börn í vanda hér í stóru skólunum í R.vík halda að með það að flytja í minna bæjarfélag geti þau bjargað unglngnum sínum úr vandanum en oftast er það óskhyggja því maður flýr með vandamálið með sér en ekki frá því !! 

Harpa (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Unglingar yfir höfuð eru ekkert slæmir. 

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 13.5.2008 kl. 13:01

3 identicon

Skagamenn alls ekki verstir! Takið eftir frásögninni. Víni var hellt niður. Ekki eiturlyfjum! Eins og tíðkast í Reykjavik og Suðurnesjunum.

kristján (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 13:16

4 Smámynd: Brynjar Hólm Bjarnason

Ég get nú líka mynnt á að einu sinni var voða töff og flott að vera á Selfossi og það voru aðal vandamál Stór-Reykjavíkursvæðisins á hraðakstri. það voru ekki bara Selfossbúar sem þar komu að máli, en það var og er viðurkennt að á Selfossi er mikið af stórum og kraftmiklum bílum.

En það er lík þetta: Hver er Akurnesingur? Eru það bara þeir sem eru fæddir uppi á Skaga eða eru það allir sem eru þar fastbúandi? Þá er það orðið spurning hvort hægt sé að fela vandamálið á bakvið orðið "aðkomufólk"

Brynjar Hólm Bjarnason, 15.5.2008 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband