Seinagangur stjórnsýlunnar

Það er raunar skrítið að ekki skuli vera búið að gefa út línu innan stjórnsýslunnar um að stefna að því að allir bílar skuli vera eins vistvænir og kostur er á hverjum tíma.

Stjórnsýslan verður að fara að vakna til lífsins og gera raunhæfa hluti fyrir náttúruna þar sem það sést og ganga á undan með góðu fordæmi. Það væri t.d. hægt að hækka laun þeirra sem koma í strætó um sem svarar kostnaði við það bílastæði sem þeir spara við að láta bílinn standa heima. það væri hægt að gera margt fleira en það.


mbl.is Auðvelt að fjölga visthæfum bílum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband