18.2.2008 | 07:33
Gamli góði Villi og ákvörðunarfælnin.
það væri nú gaman að skyggnast inn í hugarfylgsnin hans gamla "góða" Villa og sjá hvað hann sé að hugsa.
Það skrítnasta sem hann hefur sagt undafarna daga er það að hann segist vera búinn að axla ábyrgð með því að fara frá sem borgarstjóri. þegar hann sagði þetta, þá datt mér í hug allir valdhafar sem steypt hefur verið af stóli og svo á eftir er verið að draga þá fyrir dóm og dæma þá fyrir spillingu í starfi og afglöp. Eru þeir ekki búnir að sína ábyrgð með því að láta steypa sér af stóli?
Hvernig var það með gamli "góði"Villa, sagði hann ekki að Þórólfur Árnason væri maður að meiri með því að hætta sem borgarstjóri á sínum tíma. Þó hafði hans fyrra star ekkert með borgarbúa að gera sem hann var að taka út ábyrgð fyrir.
Núna heldur ´gamli "góði" Villi borginni í herkví vegna ákvörðunarfælni sinnar. Það er ekki gott að þurfa að taka ákvörðun um að segja sig frá völdum. En sá sem ekki getur tekið ákvörðun um eygin málefni á ekki að hafa vald til að taka ákvörðun fyrir aðra.
VILLI! BORGARBÚAR BÍÐA EFTIR ÁKVÖRÐUN FRÁ ÞÉR SVO AÐ MÁLEFNI BORGARINNAR FARIN AÐ KOMAST Í FYRSTA SÆTI AFTUR.
Vilhjálmur geri upp hug sinn í vikunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.