Dagar hinna löngu hnífa.

Hvers eiga Reykvíkingar að gjalda að heilt kjörtímabil fari til spillis í valdasjúka stjórnmálamenn. Ekki nóg með að þriðja borgastjórnin sé mynduð á tveimur árum, heldur loga þessir smáflokkar ó innbyrðis illdeilum..

Framsókn með sinn eina mann í borgarstjórn getur ekki setið á sátts höfði og F-listin virðist vera með fyrsta mann í borgarstjórn og restina fyrir utan. Sjálfstæðismenn í miklum innbyrðis deilum. Kannski það lagist hjá þeim, núna þegar Villi er búinn að koma þeim í valdastólana aftur.

þetta á eftir að kosta borgarbúa ómæld vandræði það sem eftir er kjörtímabils.

Nú virðast ætla að fara 4ár í algera vitleysi, ár sem virkilega þurfa á að samstaða náist þegar kemur t.d. að samningum við borgarstarfsmenn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband