10.1.2008 | 21:34
Plastpokana á söfn!
Auðvita er það framtíðarmarkmið að hætta að nota einnota plastpoka og taka frekar upp margnotanlega poka. Það getur reyndar farið svo að maður eigi ekki til poka í ruslið, en hver er kominn til með að segja að maður verði að nota poka fyrir rusl. Hvernig var þetta gert fyrir tíð plastpokana? Það væri kannski hægt að gera eins og mæður okkar og feður. Þá voru bara notaðar fötur og þær þrifnar eftir að búið var að tæma þær. en svo er nú bara að reina að minka ruslið.
Tek undir með nýju ríkisstjórninni í Ástralíu: Hættum að nota plastpoka.
Notkun plastpoka verði hætt á árinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1015
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.