16.11.2007 | 07:36
Búðarhnuppl!
Það sem komið hefur fram í fréttum um meint samráð stóru verslanakeðjanna er ekki hægt að kalla annað en "búðarhnupl". Svo er það bara hver stelur frá hverjum
Það er svolítið merkilegt með okkur sem búum þetta sker langt norður í höfum. Við gefum ekkert eftir þegar við erum á okkar eigin bíl á götunum og látum sko alveg örugglega ekki taka af okkur réttinn þar. En þegar kemur í verslun og ég tala nú ekki um ósköpin þegar við eigum að borga vörur þar. Þá er okkur svo nákvæmlega sama um verðið bara að við fáum að borga. en þegar heim kemur getum við farið að kvarta, úti í horni þar sem við vitum að enginn heyrir til okkar, yfir þessu háa verði sem við erum "neydd" til að borga.
Á þessu hafa t.d. bankar og verslanaeigendur getað safnað auði á okkur aumingjunum sem sitjum þetta fallega land.
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1015
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.