16.11.2007 | 07:23
Aðskilnaður löggjafarvalds og framkvændavalds.
Ég held að það sé löngu kominn tími til að skilja að framkvæmdavaldið og löggjafavaldið og það verður ekki gert á annan hátt en þann að ef þingmaður gerist ráðherra verður hann að fara úr þingi og hefur ekki atkvæðarétt þar lengur fyrr en hann hættir sem ráðherra. Sest þá í staðinn varamaður viðkomandi þingmanns á þingið á meðan. þetta gefur líka enn frekar möguleika á að aðrir en þingmenn veljist inn sem ráðherra þó að það hafi alltaf verið möguleiki sem flokkarnir hafa ekki viljað nýta. Það er sjálfsagt vegna þessa tvöfalda valds sem þeir hljóta sem bæði þingmenn og ráðherra.
Þessu ætti að vera búið að breyta fyrir löngu og er þetta mun meira aðkallandi en aðskilnaður ríkis og kirkju.
Alþingi vinni vinnuna sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.