5.11.2007 | 18:50
Fréttaflutningur !
Þegar fylgst er með fréttum þessa daga kemur nokkuð undarlegt í ljós.
Í Mexíkó er heilt sveitafélag á kafi í vatni og búið að flytja alla íbúa sæðstu borgarinnar í burtu.
Það eru enn alvarleg átök í Írak þó að' við fáum tiltölulega lítið að heyra af því. Það er tekið sem "sjálfsagður hlutur" og sáralítið greint frá því í fréttum hér. Sjálfsagt búist við að allir séu orðnir svo þreyttir á því að enginn nenni að heyra um það meir.
Í Afríku geisa stríð og hungursneið. Flóð voru það í Kenja nú í rigningartíðinni í sumar enn ekkert heyrist um það hvernig málin gang nú. Það er nefnilega líka frétt ef hlutirnir komast í lag.
En aðal fréttin var þegar ég heyrði þær fyrst kl. 0600 í morgun að höfundar í Hollywood væru farnir í verkfall. Þessi frétt er síðan búin að tröllríða öllum miðlum dagsins í dag og fara í smáatriði hvað það getur þítt fyrir okkur hérna á klakanum. Kannski þurfum við að fara að horfa á endurtekið efni fr´´a þessari sápuhakkavél úr vestri.
Er ekkert merkilegra að gerast en þetta verkfall.
Kannski fáum við að sjá eitthvað frá öðrum löndum í staðin.
Ég vil fá vandaðri fréttir um verkfall en einhverjar afleiðingar hér uppi á Íslandi. Segið frá hver ástæðan er fyrir verkfallinu, hver kjör höfunda er og fleira um bakgrunn verkfallsins og ég talan nú ekki um, komið með fréttir af öðrum hlutum heimseins þar sem merkilegri mál eru að gerast.
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1015
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.