Hagar og ASÍ.

Ef ASÍ fær ekki að upplýsa okkur neytendur um verð hjá Högum eigum við þá ekki sauðsvartur almúginn bara að hætta að versla hjá þeim meðan þeir eru að koma sér niður á jörðina aftur.

Ef þessi ágreiningur snýst um það hvaða eplategund er seld á hvaða stað, þá verð ég að segja fyrir mína parta að epli fyrir mér er bara epli, og appelsína bara appelsína.

Ég veit vel að til eru mismunandi tegundir af  eplum, appelsínum og öðrum ávöxtum en ef ég ætla að fá mér ávöxt þá fæ ég mér ávöxt sem mig langar í burtséð frá tegund innbyrðis á þeim.

Það er kannski hægt að gagnrýna söluaðilana fyrir að kynna ekki betur vöru sína og gera okkur grein fyrir mismunandi gæðum vörunar.


mbl.is Hagar munu meina ASÍ að gera verðkannanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Já, og upplýsa okkur frá hvaða landi vörutegundin epli eða appelsína er. mér er ekki sama frá hvaða landi ég kaupi ávöxtinn.

María Kristjánsdóttir, 15.10.2007 kl. 07:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1015

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband