1.10.2007 | 07:42
Góð björgun.
Það verður nú að segjast eins og er að margt hefur farið forgörðum af skeytingaleysi hér á landi og gott að Soffíu verður bjargað. Þetta er gripur sem svo sannarlega á heima hvort sem er á samgöngu sem iðnaðarsafni. Það er bara verst með alla bátana sem líka hefðu á heima á slíkum söfnum, en hafa verið brenndir eða fargað á annan hátt að fyrirskipan frá ríki með tilvísun í lög.
Soffíu bjargað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.