Meira um leggi

Það er er auðskilið að 102. gr. umferðalaga gerir ráð fyrr að ef sakborningur neiti að gefa sýni viljugur á að túlka það sem sekt. Reyndar dulítið skrítið þar sem segir að maður sé saklaus nema annað verði sannað. En sem sagt neitun við að gefa sýni er staðfesting á sekt.

Samkvæmt þessu geta þeir á Selfossi hætt að þvinga þvaglegg upp í bæði karla og konur. Sakborningur verður að sanna sakleisi sitt.


mbl.is Valdbeitingin var fullkomlega óþörf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Brynjar.

 Hugmyndin á bak við þetta er að neiti einstaklingur um eitthvað, t.d. sýnatöku, þá er sterkur grunur um að viðkomandi hafi eitthvað að fela.  Um yfirhylmingu er því að ræða.  Út af þessu sjónarmiði er fólk því sakfellt.

Þráinn Ólafsson (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband