19.7.2007 | 07:23
Hvað er starfi hermanna?
Drepa hermenn ekki af yfirlögðu ráði eða eru þetta ósjálfráð viðbrögð þegar þeir hleypa af byssum sínum? Mér er bara spurn. Ég þekki ekki hermennsku nógu vel til að svara þessu. Er sem betur fer alveg laus við svona geðveilu.
Bandarískir hermenn sakaðir um morð í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1014
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hermenn hafa ekki þann starfa að drepa heldur að framkvæma hernaðaraðgerðir sem miða einhverju markmiði. Ef þeir drepa að óþörfu, þ.e án þess að það þjóni markmiði aðgerðarinnar er það morð.
Við þetta bætast ýmsar takamarkanir (þú getur t.d kíkt á Genfarsáttmálann) en skilin eru í flestum tilvikum nokkuð skýr.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.