Gamli góði Villi!

Ég kann alltaf svo vel við það sem gamli góði Villi segir. Núna, eins og lesa má í fréttinni, á OR bara að gera það sem þeir kunna best og það er að framleiða rafmagn og annast veitu mál á eins hagkvæman hátt og hægt er. Núna er búið að vera svo hlít að það hlýtur að koma að hækkunum hjá OR eins og fyrir tveimur árum þegar hitaveitan hækkaði vegna þess að það seldist svo lítið vatn um sumarið. Núna er annað svona sumar þar sem selst lítið vatn.

Við skulum nú vona samt að Villi geri nú ekki kröfu um að OR fari útí framleiðslu á heitu og köldu vatni eins og blaðamaðurinn skrifar, því þá mæli ég með að OR láti rigna.

En svo sagði Villi líka þegar hann tók við borgarstjórastólnim að hann vildi að það yrði valkostur a fara á einkabílnum í vinnuna. Ég bíð enn eftir því að það verði staðið við það og að strætó fari að ganga á skikkanlegum tíma, þó ég tali nú ekki um að það verði  gert frítt að auki.


mbl.is OR selur Gagnaveituna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1014

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband