7.7.2007 | 00:19
Hrós til forsetans!
Hann á hrós skilið fyrir að aka á mengunarminni bíl en þessum gömlu bensínhákum sem forsetaembættið var að reka.
Ólafur Ragnar flottasti þjóðhöfðingi í heimi!
Forsetaembættið fær umhverfisvænan bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er sagt að hann geti ekið á allt að 60 km á rafhlöðum. Ég átt tvinnbíl (Príus) og það var ekki hægt að hlaða hann rafmagni. Aðeins að nýta þá orku sem myndaðist við að hægja ferðina til að hjálpa til við að auka hana aftur. Ég keypti síðan tvo Yarisa og þeir eyða minna en Priusinn. Þar að auki er mikil mengun frá framleiðslu og eyðingu rafgeymanna og mikil notkun á verðmætum hráefnum jarðar. Er þetta umhverfisvænt. Ég hefði verið hrifinn ef Ólafur hefði fengið sér Yaris.
Jón Sigurgeirsson , 7.7.2007 kl. 00:36
Eða Aygo, Citroen C1...allavega nokkrar tegundir af smábílum sem eyða mjög litlu.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 02:40
"Þá er bíllinn hljóðlaus og laus við útblástur og mengar þar af leiðandi ekki umhverfið."
já.... og þá vitum við hvaðan máltækið "ekki lýgur mogginn" er sprottið! Þvílíkt og annað eins bull hef ég aldrei heyrt..... Bíllinn brennir eldsneyti, notar rafmagn, er framleiddur úr efnum sem eru mjög skaðleg umhverfinu og mengar þar af leiðandi umhverfið. Ef að morgunblaðið væri alvöru fréttamiðill, þá væri þetta kannski leiðrétt, en ég held að við þurfum ekkert að velta því fyrir okkur. Það verður ekki gert.
Heimir (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 03:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.