15.5.2007 | 07:44
Enn og aftur virðist Framsókn ætla að komast í oddaaðstöðu
Það er orðið alveg ótrúlekt hvað Framsóknarflokkurinn á að geta látið að sér kveða. Þeir hafa oddaaðstöðu í Reykjavík út á einn mann sem slapp inn fyrir mistök. Og nú ætlar Sjálfstæðisflokkurinn einn ganginn enn að hengja hatt sinn á þá og gefa þeim óverðskuldað vald ó landsmálapólitíkinni.
Ef ég man rétt þá er Framsókn búið að vera meir og minna í stjórnaráðsbyggingunum frá því viðreisnarstjórnin svokallaða leið undir lok. Nú er komið meir en nóg Framsókn burt úr stjórnun ríkisins
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1015
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.