Ölvunarakstur.

Í Fréttablaðinu í dag er frétt um að 20% þeirra sem teknir eru ölvaðir undir stýri séu útlendingar. Mér finnst nú eiginlega að þarna sé verið að ráðast á vegginn það sem hann er lægstur og ásaka minnihlutann fyrir það sem meirihlutinn gerir. Það væri hægt að kalla það frétt ef allir þeir sem teknir eru undur áhrifum við akstur væru útlendingar. Það er frétt ef íslendingum tækist að halda sig þannig á götum landsins að enginn þyrfti að óttast stút undir stýri. þá væru þessi 20% sem eru núna úti að aka fullir lítið mál.

Við skulum bara mynnast þess að stútur undir stýri á ekki að finnast


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1015

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband