Ég man eftir því þegar ég var á þessum aldri þá skemdust tennurnar ekki bar þegar ég var 12 ára.
Brynjar H. Bjarnason
Samið um tannlæknaþjónustu og forvarnarskoðanir 3 og 12 ára barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér finnst þetta semsagt neikvætt skref eða?
Hallur Magnússon, 5.5.2007 kl. 22:32
Ég sagði ekkert til um að mér þætti þetta neikvætt . Mér finst eins og sé verið að míga í skóinn sinn. það vill nefninlega svo til að það var fyrir nokkrum árum sem það var frítt fyrir skólafólk í skildunámi eins og það hét, að fara til tannlæknis. Ef það þurfti að gera við þurftu foreldrar að taka þátt í kostnaði. En tanneftirlitið var frítt.
Brynjar Hólm Bjarnason, 5.5.2007 kl. 23:26
Hér sjáið þið hað er forvörnin fyrir 12 ára börn og það er snöktim minna en það sem ég upplifði þegar é bjó í einu af hinum norðurlöndunum
Upplýsingar teknar af vef Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins:
Í samningnum er kveðið á um hvaða þjónusta skuli innifalin í forvarnarskoðun hvors hóps og er hún sem hér segir:
3ja ára börn:
Skoðun
Viðtal
Atferlismeðferð
Bein fræðsla
Flúormeðferð
Að auki fyrir 12 ára börn:
Röntgenbitmynd (tvær)
Brynjar Hólm Bjarnason, 6.5.2007 kl. 10:43
Sæll Brynjar, takk fyrir þessar upplýsingar , ég tók þennan samning eins og hann væri fyrir 3-12 ára en ekki bara 3 og 12. svo er spurning ef þetta kostar 70 milljonir á ari , og lítill sem enginn efniskostnaður innifalinn er þetta á ekki dæmi um lélega samningstækni. flytjum inn ódýrari tannlækna alveg eins og fluttir eru inn ódýrir verkamenn.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 15:04
Sæll Þorsteinn.
Þú veist að læknar, hvaða nafni sem þeir nefnast, fá ekki leifi til að vinna hér nema með leifi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, svo það er ekki bara að setja í gang og byrja að flitja þá inn. Hér á landi eru læknar, lögfræðingar, tæknimenn sem aðtir að vinna sem verkamenn, vegna þess að þeir fá hærri laun sem slíkir en sem mentaðir í egin heimalandi.
Brynjar Hólm Bjarnason, 6.5.2007 kl. 20:36
Sæll aftur, allt sem tilheyrir sérhópum er leyfisskilt, núna þekki ég það ekki en er rússneskur tannlæknr verri en íslenskur? gæti tekið smá próf hér til að uppfylla kröfur, en eitthvað þarf að gera í háu verðlagi.
kv.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.