Hóta slitum við Eista

Hver er þessi Eista?

Þetta er eitt af þessum orðskrípum sem koma úr íðróttafréttamáli og er farið að skjóta illilega rótum í daglegri fréttamensku. Það var talað um að það væri svo langt orð Eistland að það væri ekki hægt að nota það í t.d. lýsingu á leik og tala alltaf um Eistlendinga. En hverjum dettur t.d. í hug að tala um Ísta. Ja, hverjir skildu það nú vera aðrir en Íslendingar. Þið takið kanski eftir því að það er jafn óþjált í munni og Eistlendingar. Það hefur með öðrum orðum jafn mörg áhersluatkvæði.

Ég vunast til að einhverjir blaðamenn taki þetta til athugunar

Brynjar H. Bjarnason


mbl.is Rússar hóta aðgerðum vegna styttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband