27.4.2007 | 07:30
Hóta slitum við Eista
Hver er þessi Eista?
Þetta er eitt af þessum orðskrípum sem koma úr íðróttafréttamáli og er farið að skjóta illilega rótum í daglegri fréttamensku. Það var talað um að það væri svo langt orð Eistland að það væri ekki hægt að nota það í t.d. lýsingu á leik og tala alltaf um Eistlendinga. En hverjum dettur t.d. í hug að tala um Ísta. Ja, hverjir skildu það nú vera aðrir en Íslendingar. Þið takið kanski eftir því að það er jafn óþjált í munni og Eistlendingar. Það hefur með öðrum orðum jafn mörg áhersluatkvæði.
Ég vunast til að einhverjir blaðamenn taki þetta til athugunar
Brynjar H. Bjarnason
Rússar hóta aðgerðum vegna styttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Hólm Bjarnason
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugamál
- Veisla fyrir bátaáhugamenn Kystnorge på sit beste
- BB 11 Norsk tréskúta
- Siglingar Siglingablað
- Bátar Tímarit um trébáta
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.