Flóttafólk í Írak

Það voru hrikalegar og ohuggulegar lýsingar af aðbúnaði flóttafólks í Írak í sunnudagsblaði Moggans nú um helgina. Mér var hugsað til upphafsmanns þessa hildarleiks fólksins þarna. Skyldu þau ekki annað slagið hafa hugsað til kallsinns í vestri sem stóð fyrir þessu með aðstoð hjálparhellunnar í Bretlandi.

Núna í Mogganum í dag rís upp ein hvundagshetjan Sigurborg S. Guðmundsdóttir og er tilbúin að leggja til hluta heimilis síns með aðstoð fjölskyldu og vill taka á móti þeirri konu sem hvað hræðilegasta lífsteynslu að baki úr hildarleiknum í Írak. Hún er tilbúin að taka á móti konunni sem kallaði sig Noor og var búin að missa allt sitt, fjölskildu jaft sem annað og hafði verið svívirt baara vegna þess að hún var þekkt í landinu sínu.

Ég tek ofan fyrir þér. Vonandi taka stjórnvöld við sér og verða til aðstoðar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband