Þjóðfélag með pólitíska spillingu.

Það er ekki hér á landi. En við höfum annað sem heitir: "Að hygla náunganum" og það er nokkuð sem ekki mælist á alþjóðlekum spillingaloftvogum. Það getur líka heitið pólitískur loddaraleikur. Núna á þessum tímun hagsældar virðist Árni Mathiesen vera aðal leikarinn á því borði og lætur ata sér út í mest foræði á því sviði, svo að Félagi Davíð sé ánægður.

Hann hefur nú sjálfsagt lært ýmislegt af föður sínum. Þó að maður eigi ekki að draga feður inn í svona mál, þá mynnist ég oft þess þegar Matti pabbi var fjármálaráðherra eins og sonurinn nú, (Þetta eru víst embætti sem ganga í arf), þá feldi hann gengið einu sinni sem oftar, en þá vildi svo til að tveir Volvo-bílar voru afgreiddir með hraði í gegnum tollinn deginum áður. Auðvita var það ekki spilling, það vildi bara svona merkilega til bílarnir voru komnir til landsins.

 

 


mbl.is Spurningar ítarlegar svo ráðherrra fái tækifæri til skýringa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband