Færsluflokkur: Dægurmál

Fingurbrjótur Spaugstofumanna

Ég sá loksinns endursýninguna á 300. þætti Spaugstofunar, og varð ekki fyrir vonbrygðum frekar enn fyrri daginn. Nú eru þeir að verða komnir með 1 þátt fyrir hvern dag ársinns og maður þarf þá ekki að láta sér leiðast í framtíðinni.

En þessi fingurbrjótur þeirra með Álsönginn fyrirgefið Þjóðsönginn ætlaði ég að segja. Þéir eru reyndar ekki óvanir að koma með smá brjóta af og til og alltaf lifað af.  Mynnist ásóknar kirkjunnar manna á þá fyrir frægann páskaþátt. Og svo finnst öllum allt í lagi að gera grín að Múhameð.

Það eru reindar svo stöng öll lög í kringum þjóðfánann og sönginn að varla má singja t.d. sönginn falskt án þess að eiga á hættu að fá á sig ákæru.

Ég er nú alveg viss um að vegna þess að þeir félagar í spaugstofunni eru búnir að skemta okkur svo vel í gegnum tíðina að þeim verði fyrirgefið, ég tala nú ekki um ef þeir biðjast sfsökunar og lofa að gera þetta aldrei aftur.


Um bloggið

Brynjar Hólm Bjarnason

Höfundur

Brynjar Hólm Bjarnason
Brynjar Hólm Bjarnason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • 22 júní 2008
  • Tövrafoss

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband